top of page

Vinnuferlið

 

Við fundum okkur viðfangsefni sem tók okkur örlítin tíma.  Hugmyndir okkar voru fósturbörn og langveik börn en eftir mikla íhugun ákváðum við að fjalla um langveik börn. Síðan fundum við rannsóknarspurningu með hjálp Thelmu Gísladóttur og tók það stuttan tíma. 

Rannsóknaspurningin er 

Hver eru áhrif langveikra barna á daglegt heimilislíf?

Við völdum að fjalla um þetta vegna þess að okkur finnst þetta virkilega áhugavert og með þessu verkefni vildum við opna umræðu um langveik börn og þetta getur verið viðkvæmt mál. 

Eftir að við fundum rannsóknarspurninguna fórum við að afla upplýsinga um Umhyggju sem er félag langveikra barna hér á Íslandi. Við tókum svo viðtal við foreldra sem eiga langveik börn og byrjuðum á verkefninu.

Við unnum verkefnið með rannsókn, heimasíðu og glærukynningu.

bottom of page