top of page

Andleg 

Þetta tekur auðvitað á andlega bæði fyrir einstaklinginn og fjölskyldu hans. 

Það er mikið áfall að fá að vita að barnið sitt sé langveikt. Eins og Viðmælandi 1 (Soffía) sagði  voru ,,Fyrstu viðbrögð hennar voru bæði Sorg og gleði. Gleði fyrst og fremst af því barnið var ekki að deyja, sem þau héldu í mjög langan tíma. Þegar þau voru búin að yfir stíga það þá kom sorgarviðbragðartímabilið en heilbrigðiskerfið kom sterk inn og hjálpaði þeim."

bottom of page