top of page

Heimilislíf 

Það fylgir rosalega mikil álag á fjölskyldu sem á langveik börn. Ef foreldrar eiga langveikt barn og annað barn sem er ekki veikt þurfa þeir oftast að veita veika barninu meiri athygli allavegana fyrstu árin og verður því barnið sem er ekki veikt aðeins útundan. Það er algengt að foreldrar langveikra barna skilji í þessum erfiðleikum. 

bottom of page