top of page

​Félagslíf 

Félagslíf langveikra barna er mjög einstaklingsbundið. Sumir eru mjög veikir og viðkvæmir og mega ekki fara á leikskóla þar sem þau geta fengið kvef og þá eru þau lögð inná spítala. Félagslíf foreldranna getur líka breyst vegna þess að fólk vill ekki koma í heimsókn með krakka, fólk veit ekki hvað skal segja við foreldra með mjög langveik börn og í sumum tilfellum getur fjölskyldan einangrast. Fjölskyldur geta ekki farið í leikhús eða bíó. Systkini langveikra barna upplifa oft sorg og reiði því þeim finnst erfitt að sjá systkini sín svona veik.

bottom of page